Lánasjóður íslenskra námsmanna. Lánshæfi náms og þróun útlána. Skýrsla um eftirfylgni

(1409313)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
19.03.2015 43. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Lánasjóður íslenskra námsmanna. Lánshæfi náms og þróun útlána. Skýrsla um eftirfylgni
Nefndin fjallaði um málið. Samþykkt að athuga hvenær vænta megi framlagningar frumvarps um endurskoðun laga um Lánasjóð íslenskra námsmanna, nr. 21/1992 (ný heildarlög).
03.02.2015 30. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Lánasjóður íslenskra námsmanna. Lánshæfi náms og þróun útlána. Skýrsla um eftirfylgni
Frestað.
25.11.2014 20. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Lánasjóður íslenskra námsmanna. Lánshæfi náms og þróun útlána. Skýrsla um eftirfylgni
Á fundinn komu Kristín Kalmandsdóttir, Þórir Óskarsson, Jón Loftur Björnsson og Guðmundur Björnsson. Þórir fór yfir skýrsluna og svaraði spurningum nefndarmanna.