Alþjóðlegar þvingunaraðgerðir vegna Úkraínu

(1410005)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
21.01.2016 23. fundur utanríkismálanefndar Alþjóðlegar þvingunaraðgerðir vegna Úkraínu
Á fund nefndarinnar komu Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra, Högni S. Kristjánsson skrifstofustjóri viðskiptaskrifstofu, Jörundur Valtýsson skrifstofustjóri alþjóðaskrifstofu og Kristján Andri Stefánsson skrifstofustjóri laga- og stjórnsýsluskrifstofu.

Ráðherra fór yfir málið og svaraði spurningum nefndarmanna.
20.10.2015 9. fundur utanríkismálanefndar Alþjóðlegar þvingunaraðgerðir vegna Úkraínu
Á fund nefndarinnar komu Kristján Andri Stefánsson, Pétur G. Thorsteinsson, Jörundur Valtýsson og Ólafur Sigurðsson frá utanríkisráðuneyti og Ingibjörg Davíðsdóttir frá forsætisráðuneyti. Gestirnir fóru yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Formaður kvað á um trúnað á hluta umfjöllunarinnar skv. 24. gr. þingskapa.
06.10.2014 5. fundur utanríkismálanefndar Alþjóðlegar þvingunaraðgerðir vegna Úkraínu
Á fund nefndarinnar komu Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra, Hermann Ingólfsson skrifstofustjóri, Kristján Andri Stefánsson skrifstofustjóri, Sunna Gunnars Marteinsdóttir aðstoðarmaður ráðherra, Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra og Pétur Gunnar Thorsteinsson sendifulltrúi.

Ráðherra gerði grein fyrir málinu og svaraði ásamt embættismönnum spurningum nefndarmanna.