Álit umboðsmanns Alþingis vegna frumkvæðisathugunar hans á samskiptum innanríkisráðherra við lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu.

(1501080)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
23.01.2015 29. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Álit umboðsmanns Alþingis vegna frumkvæðisathugunar hans á samskiptum innanríkisráðherra við lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu.
Á fundinn komu Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, Hafsteinn Dan Kristjánsson, aðstoðarmaður umboðsmanns og Maren Albertsdóttir, lögfræðingur hjá umboðsmanni Alþingis.

Tryggvi kynnti álitið fyrir nefndinni og svaraði spurningum nefndarmanna.

Fleira var ekki gert.