12 ákvarðanir tengdar tilskipun 2010/75/ESB um losun mengunarefna í iðnaði

(1501085)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
24.06.2015 49. fundur utanríkismálanefndar 12 ákvarðanir tengdar tilskipun 2010/75/ESB um losun mengunarefna í iðnaði
Fjallað var sameiginlega um dagskrárliði 2-10. Fyrir fundinum lá álit umhverfis- og samgöngunefndar eftir umfjöllun samkvæmt 2. gr. reglna um þinglega meðferð EES-mála. Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið og verður utanríkisráðuneyti upplýst þar um.
18.06.2015 67. fundur umhverfis- og samgöngunefndar 12 ákvarðanir tengdar tilskipun 2010/75/ESB um losun mengunarefna í iðnaði
Álit vegna málsins til utanríkismálanefndar var samþykkt.

Að áliti nefndarinnar standa: HöskÞ, HE, BÁ, ElH og VilÁ.
10.06.2015 65. fundur umhverfis- og samgöngunefndar 12 ákvarðanir tengdar tilskipun 2010/75/ESB um losun mengunarefna í iðnaði
Umfjöllun málsins var frestað.
07.05.2015 53. fundur umhverfis- og samgöngunefndar 12 ákvarðanir tengdar tilskipun 2010/75/ESB um losun mengunarefna í iðnaði
Á fund nefndarinnar komu Steinunn Fjóla Sigurðardóttir og Laufey Helga Guðmundsdóttir frá umhverfis- og auðlindaráðuneyti og kynntu efni gerðarinnar og svöruðu spurningum nefndarmanna.