Staða Íslands í loftslagsmálum.

(1502054)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
03.11.2015 11. fundur utanríkismálanefndar Staða Íslands í loftslagsmálum.
Á fund nefndarinnar komu Hugi Ólafsson frá umhverfis- og auðlindaráðuneyti og Hrund Hafsteinsdóttir frá utanríkisráðuneyti.

Gestirnir fóru yfir undirbúning Íslands fyrir loftslagsráðstefnu Sameinuðu Þjóðanna í París sem fram fer 30. nóvember - 11. desember nk. og svöruðu spurningum nefndarmanna.
02.07.2015 52. fundur utanríkismálanefndar Staða Íslands í loftslagsmálum.
Á fund nefndarinnar komu Hrund Hafsteinsdóttir og Benedikt Höskuldsson frá utanríkisráðuneyti. Fóru þau yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
17.02.2015 22. fundur utanríkismálanefndar Staða Íslands í loftslagsmálum.
Á fund nefndarinnar komu Kristján Andri Stefánsson og Hrund Hafsteinsdóttir frá utanríkisráðuneyti og Hugi Ólafsson og Stefán Einarsson frá umhverfis- og auðlindaráðuneyti. Gestirnir fóru yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.