Mat ríkislögreglustjóra á hættu af hryðjuverkum og öðrum stórfelldum árásum

(1502134)
Allsherjar- og menntamálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
27.02.2015 38. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Mat ríkislögreglustjóra á hættu af hryðjuverkum og öðrum stórfelldum árásum
Á fund nefndarinnar komu Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir frá innanríkisráðuneytinu, Sigríður Björk Guðjónsdóttir, Alda Hrönn Jóhannsdóttir, Friðrik S. Björgvinsson og Jón HB. Snorrason frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, Óttar Proppé formaður þingmannanefndar um útlendingamál og Ásgeir Karlsson, Gylfi Gylfason og Björn Ingiberg Jónsson frá embætti ríkislögreglustjóra. Fóru þau yfir skýrslu ríkislögreglustjóra um mat á hættu á hryðjuverkum og öðrum stórfeldum árásum og svöruðu spurningum nefndarmanna.