Upplýsingafundur - Heimild Skattrannsóknarstjóra til að nota öll gögn til endurákvörðunar skattskyldu, álitamál tengd kaupum á skattaskjólsgögnum.

(1504035)
Efnahags- og viðskiptanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
15.04.2015 46. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Upplýsingafundur - Heimild Skattrannsóknarstjóra til að nota öll gögn til endurákvörðunar skattskyldu, álitamál tengd kaupum á skattaskjólsgögnum.
Á fund nefndarinnar mættu þau Guðrún Þorleifsdóttir og Margrét Ágústa Sigurðardóttir frá fjármála- og efnahagsráðuneyti, Bryndís Kristjánsdóttir og Ólafur Guðmundsson frá Skattrannsóknarstjóra, Stefán Már Stefánsson frá Réttarfarsnefnd, Bryndís Helgadóttir og Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson, Reimar Pétursson frá Lögmannafélagi Íslands og Brynjar Níelsson.

Gestir fóru yfir helstu álitamál um heimildir skattrannsóknarstjóra til að nota öll gögn til endurákvörðunar skattskyldu og álitamál vegna kaupa á slíkum gögnum og svöruðu spurningum nefndarmanna um málið.