Icesave-málið

(1505083)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
21.05.2015 40. fundur utanríkismálanefndar Icesave-málið
Á fund nefndarinnar komu Kristján Andri Stefánsson frá utanríkisráðuneyti og Tómas Brynjólfsson frá fjármála- og efnahagsráðuneyti. Gestirnir fóru yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Umræðunni til grundvallar lá minnisblað utanríkiráðuneytis og fjármála- og efnahagsráðuneytis, dags. 20. maí 2015, „Málsókn gegn TIF -leitað eftir ráðgefandi áliti hjá EFTA-dómstólnum.“