Dvalarheimili aldraðra. Rekstur og starfsemi 2006-11. Skýrsla um eftirfylgni

(1509052)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
06.10.2015 6. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Dvalarheimili aldraðra. Rekstur og starfsemi 2006-11. Skýrsla um eftirfylgni
Á fundinn komu Bryndís Þorvaldsdóttir og Inga Birna Einarsdóttir frá velferðarráðuneytinu og Sveinn Arason frá Ríkisendurskoðun sem gerðu grein fyrir sjónarmiðum við skýrsluna og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Fjallað var um skýrslurnar samhliða.

Tillaga formanns um að umfjöllun um skýrslurnar í nefndinni sé lokið var samþykkt.
17.09.2015 2. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Dvalarheimili aldraðra. Rekstur og starfsemi 2006-11. Skýrsla um eftirfylgni
Á fundinn kom Sveinn Arason ríkisendurskoðandi og kynnti skýrsluna ásamt því að svara spurningum nefndarmanna.

Ákveðið að fá fulltrúa velferðarráðuneytis og Ríkisendurskoðunar á fund nefndarinnar vegna málsins.