Hryðjuverkin í París.

(1511167)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
19.11.2015 14. fundur utanríkismálanefndar Hryðjuverkin í París.
Á fund nefndarinnar komu Jörundur Valtýsson, Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir og Jónas Haraldsson frá utanríkisráðuneyti. Gestirnir fóru yfir viðbrögð Íslands og alþjóðasamfélagsins vegna hryðjuverkaárásanna í París og stöðu mála í Sýrlandi og svöruðu spurningum nefndarmanna.