Aflaregla í loðnu

(1601112)
Atvinnuveganefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
02.02.2016 18. fundur atvinnuveganefndar Aflaregla í loðnu
Nefndin fjallaði áfram um aflareglu í loðnu og fékk á sinn fund Vilhjálm Vilhjálmsson frá HB Granda, Stefán Friðriksson frá Ísfélagi Vestmannaeyja, Jens Garðar Helgason frá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi og Gunnþór Ingvason frá Síldavinnslunni.
28.01.2016 17. fundur atvinnuveganefndar Aflaregla í loðnu
Fulltrúar Hafrannsóknarstofnunar kynntu aflareglu í loðnu fyrir nefndinni. Nefndin fékk á sinn fund Baldur P. Erlingsson og Jóhann Guðmundsson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu og Ástu Guðmundsdóttur, Jóhann Sigurjónsson og Þorstein Sigurðsson frá Hafrannsóknarstofnun.