Drög að breytingum á byggingarreglugerð

(1601119)
Umhverfis- og samgöngunefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
13.04.2016 43. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Drög að breytingum á byggingarreglugerð
Á fund nefndarinnar komu Ellen Calmon og Daníel Isebarn frá Öryrkjabandalagi Íslands og gerðu þau grein fyrir minnisblaði samtakanna um málið og á fundinn kom einni Hafsteinn Pálsson frá umhverfis- og auðlindaráðuneyti sem kynnti drög að lokaniðurstöðu ráðuneytisins um breytingar á byggingarreglugerð.
15.02.2016 33. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Drög að breytingum á byggingarreglugerð
Á fund nefndarinnar komu Stefán Vilbergsson frá Öryrkjabandalaginu, Bergur Þorri Benjamínsson og Guðbjörg Eiríksdóttir frá Sjálfsbjörgu, Árný Sigurbjörg Guðjónsdóttir frá MND-félaginu og Una Jónsdóttir frá ASÍ.
01.02.2016 31. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Drög að breytingum á byggingarreglugerð
Á fund nefndarinnar komu Hafsteinn Pálsson frá umhverfis- og auðlindaráðuneyti og Björn Karlsson frá Mannvirkjastofnun. Kynntu þeir drög að breytingum á byggingarreglugerð og svöruðu spurningum nefndarmanna.