Heimsókn í fangelsið á Hólmsheiði

(1602152)
Fjárlaganefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
03.03.2016 44. fundur fjárlaganefndar Heimsókn í fangelsið á Hólmsheiði
Fangelsið á Hólmsheiði var heimsótt strax að lokinni heimsókn í Þjóðskjalasafnið upp úr kl. 15:30. Þar tóku á móti nefndarmönnun Páll Winkel fangelsismálastjóri og Steinunn Valdís Óskarsdóttir formaður byggingarnefndar fangelsins. Gestgjafarnir sýndu nefndarmönnum fangelsið en það mun verða tekið í notkun síðar á árinu. Farið var í gegn um skipulagningu þess og hönnun og þær breytingar sem verða á starfseminni og fangelsismálum í landinu með tilkomu þess. Gestgjafarnir svöruðu einnig spurningum nefndarmanna.