Eftirlit Tryggingastofnunar með bótagreiðslum. Skýrsla um eftirfylgni.

(1605118)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
16.08.2016 58. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Eftirlit Tryggingastofnunar með bótagreiðslum. Skýrsla um eftirfylgni.
Á fundinn komu Sveinn Arason og Þórir Óskarsson frá Ríkisendurskoðun og Helga Þórisdóttir og Vigdís Eva Líndal frá Persónuvernd. Helga fór yfir minnisblað Persónuverndar um ábendingahnapp um bótasvik hjá Tryggingastofnun og svaraði spurningum nefndarmanna ásamt Vigdísi Evu, Sveini og Þóri.
11.08.2016 56. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Eftirlit Tryggingastofnunar með bótagreiðslum. Skýrsla um eftirfylgni.
Á fundinn komu Sveinn Arason og Þórir Óskarsson frá Ríkisendurskoðun. Nefndin fjallaði um skýrsluna og álitaefni varðandi tilkynningarhnappa vegna mögulegra bótasvika.