Flutningur ríkisstarfsemi milli landshluta. Áhrifaþættir í vandasömu breytingaferli

(1606146)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
14.03.2017 10. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Flutningur ríkisstarfsemi milli landshluta. Áhrifaþættir í vandasömu breytingaferli
Á fundinn komu Ágúst Geir Ágústsson frá forsætisráðuneyti og Þórir Óskarsson og Jakob Rúnarsson frá Ríkisendurskoðun og gerðu grein fyrir sjónarmiðum til skýrslunnar ásamt því að svara spurningum nefndarmanna.