Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um þátttöku Hauck og Aufhauser Privatbankiers KGaA í einkavæðingu Búnaðarbanka Íslands hf. árið 2003.

(1612062)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
17.01.2018 2. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um þátttöku Hauck og Aufhauser Privatbankiers KGaA í einkavæðingu Búnaðarbanka Íslands hf. árið 2003.
Formaður kynnti hugmyndir um fulltrúa í undirnefnd um vinnu við skýrsluna. Samþykkt að Helga Vala Helgadóttir, Jón Þór Ólafsson og Kolbeinn Óttarsson Proppé verði í undirnefndinni. Jón Steindór Valdimarsson kynnti stöðu á vinnu fyrri undirnefndar og nefndin ræddi framhald vinnunnar.
02.02.2017 3. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Rannsókn á þátttöku þýska bankans Hauck Aufhäuser Privatbankiers í kaupum á hlut í BÍ.
Formaður kynnti upplýsingar um stöðu málsins frá formanni rannsóknarnefndar og nefndin fjallaði um málið.