Stefna um framtíðarskipulag fjármálakerfisins

(1703065)
Efnahags- og viðskiptanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
15.03.2017 32. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Stefna um framtíðarskipulag fjármálakerfisins
Á fund nefndarinnar komu Katrín Júlíusdóttir og Yngvi Örn Kristinsson frá Samtökum fjármálafyrirtækja.
15.03.2017 32. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Stefna um framtíðarskipulag fjármálakerfisins
Á fund nefndarinnar komu Ásgeir Jónsson hagfræðingur og Hersir Sigurgeirsson, sérfræðingur í fjármálum.
14.03.2017 31. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Stefna um framtíðarskipulag fjármálakerfisins
Á fund nefndarinnar komu fyrst Fjóla Agnarsdóttir og Leifur Arnkell Skarphéðinsson frá starfshópi um aðgerðir til að draga úr áhættu í fjármálakerfinu og auka viðnámsþrótt gegn fjármálaáföllum, næst Björk Sigurgísladóttir, Elmar Ásbjörnsson, Rúnar Örn Olsen, Tómas Sigurðsson og Unnur Gunnarsdóttir frá Fjármálaeftirlitinu og loks Friðrik Már Baldursson prófessor.
08.03.2017 28. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Stefna um framtíðarskipulag fjármálakerfisins
Ákveðið var að nefndin mundi fjalla nánar um málið.