Stjórnun og rekstur Raunvísindastofnunar Háskóla Íslands. Skýrsla um eftirfylgni

(1703208)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
04.04.2017 18. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Stjórnun og rekstur Raunvísindastofnunar Háskóla Íslands. Skýrsla um eftirfylgni
Á fundinn komu Viðar Helgason og Ingunn Þorsteinsdóttir frá fjármála- og efnahagsráðuneyti og Sveinn Arason og Þórir Óskarsson frá Ríkisendurskoðun. Fulltrúar ráðuneytisins gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og gestir svöruðu spurningum nefndarmanna.
28.03.2017 15. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Stjórnun og rekstur Raunvísindastofnunar Háskóla Íslands. Skýrsla um eftirfylgni
Á fundinn komu Helgi Freyr Kristinsson og Þórarinn Sólmundarson frá mennta- og menningarmálaráðuneyti, Hafliði Pétur Gíslason og Sigurður Guðnason frá Raunvísindastofnun Háskóla Íslands, Guðmundur R. Jónsson, Hilmar Bragi Janusson og Þórður Kristinsson frá Háskóla Íslands og Sveinn Arason og Þórir Óskarsson frá Ríkisendurskoðun.

Gestir gerðu grein fyrir afstöðu til efnis skýrslunnar og svöruðu spurningum nefndarmanna.