Staða mála í Sýrlandi

(1704093)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
10.04.2017 14. fundur utanríkismálanefndar Staða mála í Sýrlandi
Á fund nefndarinnar komu Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Borgar Þór Einarsson, Jörundur Valtýsson, María Mjöll Jónsdóttir og Davíð Logi Sigurðsson frá utanríkisráðuneyti.

Dreift var minnisblaðinu „Sýrland og aðgerðir Bandaríkjanna 7. apríl 2017".

Utanríkisráðherra fór yfir málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

Umfjöllun fundarins og minnisblaðið voru bundin trúnaði sbr. 24. gr. þingskapa Alþingis.