Frumvarp um þjónustu við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir og frumvarp um félagsþjónustu sveitarfélaga

(1709124)
Velferðarnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
26.09.2017 1. fundur velferðarnefndar Frumvarp um þjónustu við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir og frumvarp um félagsþjónustu sveitarfélaga
Nefndarmenn ræddu málið. Á fundinn mættu Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra og Ellý Alda Þorsteinsdóttir frá velferðarráðuneytinu. Fóru þau yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.