Skýrsla Mannréttindastofnunar Háskóla Íslands um dóma Mannréttindadómstóls Evrópu um tjáningarfrelsi fjölmiðlafólks á Íslandi 2012-2017.

Skýrsla (1710026)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
19.10.2017 7. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Mannréttindastofnunar Háskóla Íslands um dóma Mannréttindadómstóls Evrópu um tjáningarfrelsi fjölmiðlafólks á Íslandi 2012-2017.
Jón Steindór Valdimarsson formaður kynnti að Mannréttindastofnun Háskóla Íslands hefði skilað skýrslu sem unnin var að frumkvæði Brynjars Níelssonar um rannsókn á dómum sem gengið hafa hjá Mannréttindadómstóli Evrópu í málum gegn íslenska ríkinu á árabilinu 2012-2017 og varða 10. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu um tjáningarfrelsi.