Stefna ríkisstjórnarinnar í öryggis- og varnarmálum

(1712159)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
20.12.2017 1. fundur utanríkismálanefndar Stefna ríkisstjórnarinnar í öryggis- og varnarmálum
Fjallað var sameiginlega um dagskrárliði 4 og 5.

Á fund nefndarinnar mætti Guðlaugur Þór Þórðarsson utanríkisráðherra ásamt Arnóri Sigurjónssyni, Borgari Þór Einarssyn, Helgu Hauksdóttur og Jörundi Valtýssyni frá utanríkisráðuneyti.

Utanríkisráðherra kynnti stefnu ríkisstjórnarinnar í öryggis- og varnarmálum og svaraði spurningum nefndarmanna. Óskað var trúnaðar skv. 1. mgr. 24. gr. þingskapa.