Reglugerð (ESB) nr. 594/2014 um útfærslu á reglugerð (ESB) nr. 346/2013 um Evrópsku verðbréfamarkaðseftirlitsstofnunina (EuSEF)

(1802050)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
07.03.2018 14. fundur utanríkismálanefndar Reglugerð (ESB) nr. 594/2014 um útfærslu á reglugerð (ESB) nr. 346/2013 um Evrópsku verðbréfamarkaðseftirlitsstofnunina (EuSEF)
Sjá bókun við dagskrárlið 2.
06.03.2018 21. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Reglugerð (ESB) nr. 594/2014 um útfærslu á reglugerð (ESB) nr. 346/2013 um Evrópsku verðbréfamarkaðseftirlitsstofnunina (EuSEF)
Nefndin fékk á sinn fund Pétur Gunnarsson frá utanríkisráðuneyti og Hjörleif Gíslason, Leif Arnkel Skarphéðinsson, Guðbjörgu Evu H. Baldursdóttur og Sóleyju Ragnarsdóttur frá fjármála- og efnahagsráðuneyti, sem kynntu málið og svöruðu spurningum nefndarmanna. Nefndin afgreiddi álit um málið til utanríkismálanefndar.