Framkvæmdarreglugerð (ESB) 2016/1212 um tæknilega framkvæmdastaðla að því er varðar landsstaðla og eyðublöð til að leggja fram upplýsingar í samræmi við tilskipun 2009/65/EB (UCITS)

(1802317)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
07.03.2018 14. fundur utanríkismálanefndar Framkvæmdarreglugerð (ESB) 2016/1212 um tæknilega framkvæmdastaðla að því er varðar landsstaðla og eyðublöð til að leggja fram upplýsingar í samræmi við tilskipun 2009/65/EB (UCITS)
Fjallað var sameiginlega um dagskrárliði 2-5.

Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið og verður utanríkisráðuneyti upplýst þar um.
06.03.2018 21. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Framkvæmdarreglugerð (ESB) 2016/1212 um tæknilega framkvæmdastaðla að því er varðar landsstaðla og eyðublöð til að leggja fram upplýsingar í samræmi við tilskipun 2009/65/EB (UCITS)
Nefndin fékk á sinn fund Pétur Gunnarsson frá utanríkisráðuneyti og Hjörleif Gíslason, Leif Arnkel Skarphéðinsson, Guðbjörgu Evu H. Baldursdóttur og Sóleyju Ragnarsdóttur frá fjármála- og efnahagsráðuneyti, sem kynntu málið og svöruðu spurningum nefndarmanna. Nefndin afgreiddi álit um málið til utanríkismálanefndar.