Sjórnsýsla fornleifanefndar. Skýrsla til Alþingis

(1805095)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
06.06.2018 40. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Sjórnsýsla fornleifanefndar. Skýrsla til Alþingis
Á fundinn komu Eiríkur Þorláksson og Elísabet Pétursdóttir frá mennta- og menningarmálaráðuneyti, Þórir Óskarsson og Gestur Páll Reynisson frá Ríkisendurskoðun, Kristín Huld Sigurðardóttir og Agnes Stefánsdóttir frá Minjastofnun Íslands, Margrét Hallgrímsdóttir og Ármann Guðmundsson frá Þjóðminjasafni Íslands, Kristín Þórðardóttir og Andrés Pétursson frá Fornminjanefnd. Gestur Páll Reynisson kynnti efni skýrslunnar og gestir gerðu grein fyrir afstöðu sinna stofnana til málsins ásamt því að svara spurningum nefndarmanna.