Útnefning fulltrúa Íslands í CPT-nefndinni

(1808064)
Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
07.11.2018 2. fundur Íslandsdeildar Evrópu­ráðs­þings­ins Útnefning fulltrúa Íslands í CPT-nefndinni
Íslandsdeild fór yfir umsóknir um setu fyrir Íslands hönd í Evrópunefnd um varnir gegn pyntingum og ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu (CPT-nefnd). Ákveðið var að boða hæfustu umsækjendur í viðtöl.
27.08.2018 7. fundur Íslandsdeildar Evrópu­ráðs­þings­ins Útnefning fulltrúa Íslands í CPT-nefndinni
Íslandsdeild ræddi fyrirhugað auglýsingaferli vegna tilnefningar í sæti Íslands í nefnd Evrópuráðsins um varnir gegn pyntingum (CPT). Ákveðið var að auglýsa sætið laust til umsóknar á vef Alþingis og vekja athygli ýmissa fagfélaga á auglýsingunni.