Tilskipun (ESB) 2015/2366 um greiðsluþjónustu á innri markaðnum, um breytingu á tilskipunum 2002/65/EB, 2009/110/EB og 2013/36/ESB og á reglugerð (ESB) nr. 1093/2010 og niðurfellingu á tilskipun 2007/67/EB

(1811006)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
29.11.2018 8. fundur utanríkismálanefndar Tilskipun (ESB) 2015/2366 um greiðsluþjónustu á innri markaðnum, um breytingu á tilskipunum 2002/65/EB, 2009/110/EB og 2013/36/ESB og á reglugerð (ESB) nr. 1093/2010 og niðurfellingu á tilskipun 2007/67/EB
Fjallað var sameiginlega um dagskrárliði 2-3.

Nefndin lauk umfjöllun sinni um gerðirnar og verður utanríkisráðuneyti upplýst þar um.
21.11.2018 14. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Tilskipun (ESB) 2015/2366 um greiðsluþjónustu á innri markaðnum, um breytingu á tilskipunum 2002/65/EB, 2009/110/EB og 2013/36/ESB og á reglugerð (ESB) nr. 1093/2010 og niðurfellingu á tilskipun 2007/67/EB
Formaður fór yfir drög að áliti til utanríkismálanefndar. Samþykkt að afgreiða frá nefndinni. Nefndarmenn rita undir álit aðrir en Þorsteinn Sæmundsson og Jón Þór Ólafsson.
19.11.2018 12. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Tilskipun (ESB) 2015/2366 um greiðsluþjónustu á innri markaðnum, um breytingu á tilskipunum 2002/65/EB, 2009/110/EB og 2013/36/ESB og á reglugerð (ESB) nr. 1093/2010 og niðurfellingu á tilskipun 2007/67/EB
Frestað.
14.11.2018 11. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Tilskipun (ESB) 2015/2366 um greiðsluþjónustu á innri markaðnum, um breytingu á tilskipunum 2002/65/EB, 2009/110/EB og 2013/36/ESB og á reglugerð (ESB) nr. 1093/2010 og niðurfellingu á tilskipun 2007/67/EB
Nefndin fjallaði um málið.
12.11.2018 10. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Tilskipun (ESB) 2015/2366 um greiðsuþjónustu á innri markaðnum, um breytingu á tilskipunum 2002/65/EB, 2009/110/EB og 2013/36/ESB og á reglugerð (ESB) nr. 1093/2010 og niðurfellingu á tilskipun 2007/67/EB
Á fundinn komu Pétur Gunnarsson frá utanríkisráðuneytinu, Erna Hjaltested og Gunnlaugur Helgason frá fjármála- og efnahagsráðuneyti og Gunnþóra Elín Erlingsdóttir frá skristofu Alþingis.

Gestir kynntu málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.