Atvinnustarfsemi á Grundartanga

(1902089)
Atvinnuveganefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
19.02.2019 32. fundur atvinnuveganefndar Atvinnustarfsemi á Grundartanga
Nefndin fékk kynningu á Þróunarfélagi Grundartanga, kynningu á starfsemi Elkem á Íslandi og Norðuráls og skoðaði verksmiðju Norðuráls. Nefndin hitti eftirfarandi aðila:
Frá Þróunarfélaginu Grundartanga hitti nefndin Guðjón Steindórsson, framkvæmdastjóra, Ólaf Adolfsson formann stjórnar, Björgvin Helgason stjórnarmann, og Sigríði Steinunni Jónsdóttur verkefnastjóra.
Frá Elkem hitti nefndin Gest Pétursson forstjóra, Álfheiði Ágústsdóttur, Þóru Birnu Ásgeirsdóttur, Hrefnu Hallgrímsdóttur og Þorstein Hannesson.
Frá Norðuráli hitti nefndin Ragnar Guðmundsson forstjóra, Gunnar Guðlaugsson framkvæmdastjóra Grundartanga, Gauta Höskuldsson framkvæmdastjóra kerskála, Kristin Bjarnason framkvæmdastjóra fjármálasviðs, Ólaf A. Friðriksson framkvæmdastjóra steypuskála, Sigrúnu Helgadóttur framkvæmdastjóra starfsmanna- og innkaupasviðs og Steinunni Dögg Steinsen framkvæmdastjóra öryggis- og umferðarsviðs.

Fleira var ekki gert.