Reglugerð (ESB) 2018/842 Evrópuþingsins og ráðsins um bindandi, árlegan samdrátt aðildarríkjanna á losun gróðurhúsalofttegunda á árunum 2021 til 2030 sem framlag til loftslagsaðgerða til að uppfylla skuldbindingar samkvæmt Parísarsamningnum og um breytin

(1902097)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
06.05.2019 31. fundur utanríkismálanefndar Reglugerð (ESB) 2018/842 Evrópuþingsins og ráðsins um bindandi, árlegan samdrátt aðildarríkjanna á losun gróðurhúsalofttegunda á árunum 2021 til 2030 sem framlag til loftslagsaðgerða til að uppfylla skuldbindingar samkvæmt Parísarsamningnum og um breyting
Sjá umfjöllun við 5. dagskrárlið.
29.04.2019 46. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Reglugerð (ESB) 2018/842 Evrópuþingsins og ráðsins um bindandi, árlegan samdrátt aðildarríkjanna á losun gróðurhúsalofttegunda á árunum 2021 til 2030 sem framlag til loftslagsaðgerða til að uppfylla skuldbindingar samkvæmt Parísarsamningnum og um breyting
Tillaga um að afgreiða málið frá nefndinni var samþykkt.

Allir nefndarmenn standa saman að áliti.
10.04.2019 44. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Reglugerð (ESB) 2018/842 Evrópuþingsins og ráðsins um bindandi, árlegan samdrátt aðildarríkjanna á losun gróðurhúsalofttegunda á árunum 2021 til 2030 sem framlag til loftslagsaðgerða til að uppfylla skuldbindingar samkvæmt Parísarsamningnum og um breyting
Nefndin ræddi málið.
07.03.2019 46. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Reglugerð (ESB) 2018/842 Evrópuþingsins og ráðsins um bindandi, árlegan samdrátt aðildarríkjanna á losun gróðurhúsalofttegunda á árunum 2021 til 2030 sem framlag til loftslagsaðgerða til að uppfylla skuldbindingar samkvæmt Parísarsamningnum og um breyting
Nefndin afgreiddi álit um málið til utanríkismálanefndar.
26.02.2019 42. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Reglugerð (ESB) 2018/842 Evrópuþingsins og ráðsins um bindandi, árlegan samdrátt aðildarríkjanna á losun gróðurhúsalofttegunda á árunum 2021 til 2030 sem framlag til loftslagsaðgerða til að uppfylla skuldbindingar samkvæmt Parísarsamningnum og um breyting
Á fund nefndarinnar mættu Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir frá utanríkisráðuneytinu og Hugi Ólafsson og Helga Barðadóttir frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Kynntu þau málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
20.02.2019 30. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Reglugerð (ESB) 2018/842 Evrópuþingsins og ráðsins um bindandi, árlegan samdrátt aðildarríkjanna á losun gróðurhúsalofttegunda á árunum 2021 til 2030 sem framlag til loftslagsaðgerða til að uppfylla skuldbindingar samkvæmt Parísarsamningnum og um breyting
Á fundinn komu Hugi Ólafsson og Helga Barðadóttir frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu og Bergþór Magnússon frá utanríkisráðuneytinu. Hugi og Bergþór kynntu málið og gestir svöruðu spurningum nefndarmanna.