Aðgerðir lögreglu vegna mótmæla og réttindi útlendinga

(1903138)
Allsherjar- og menntamálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
21.03.2019 48. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Aðgerðir lögreglu vegna mótmæla og réttindi útlendinga
Á fund nefndarinnar komu Jamie McCulkin, Hildur Harðardóttir og Heiða Karen Sæbergsdóttir frá Andrými og Áshildur Linnet, Gunnar Narfi Gunnarsson og Lilja Björk Guðmundsdóttir frá Rauða krossinum á Íslandi. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Á fund nefndarinnar komu einnig Sigríður Björk Guðjónsdóttir, Ásgeir Þór Ásgeirsson og Hulda Elsa Björgvinsdóttir frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, Kolbrún Benediktsdóttir og Friðrik Smári Björgvinsson frá héraðssaksóknara, Jón F. Bjartmarz og Thelma Cl. Þórðardóttir frá ríkislögreglustjóra og Skúli Þór Gunnsteinsson frá nefnd um eftirlit með störfum lögreglu. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Á fund nefndarinnar komu jafnframt Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir dómsmálaráðherra, Ragna Bjarnadóttir og Vera Dögg Guðmundsdóttir frá dómsmálaráðuneyti og Þorsteinn Gunnarsson og Þórhildur Ósk Hagalín frá Útlendingastofnun. Gestir svöruðu spurningum nefndarmanna.