Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/302 frá 28. febrúar 2018 um ráðstafanir gegn óréttmætum landfræðilegum takmörkunum á netumferð og annarri mismunun sem byggist á því hvert ríkisfang neytanda er, hvar hann er búsettur eða hvar hann hefur sta

(1905136)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
03.06.2019 38. fundur utanríkismálanefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/302 frá 28. febrúar 2018 um ráðstafanir gegn óréttmætum landfræðilegum takmörkunum á netumferð og annarri mismunun sem byggist á því hvert ríkisfang neytanda er, hvar hann er búsettur eða hvar hann hefur stað
Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið og verður utanríkisráðuneyti upplýst þar um.
28.05.2019 70. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/302 frá 28. febrúar 2018 um ráðstafanir gegn óréttmætum landfræðilegum takmörkunum á netumferð og annarri mismunun sem byggist á því hvert ríkisfang neytanda er, hvar hann er búsettur eða hvar hann hefur stað
Nefndin samþykkti að afgreiða álit um málið til utanríkismálanefndar með atkvæðum allra viðstaddra.
24.05.2019 69. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/302 frá 28. febrúar 2018 um ráðstafanir gegn óréttmætum landfræðilegum takmörkunum á netumferð og annarri mismunun sem byggist á því hvert ríkisfang neytanda er, hvar hann er búsettur eða hvar hann hefur stað
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Kristínu Höllu Kristinsdóttur frá utanríkisráðuneyti og Heimi Skarphéðinsson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti.