Viðræður um samning um líffræðilegan fjölbreytileika í úthafinu

(2001043)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
17.01.2020 18. fundur utanríkismálanefndar Viðræður um samning um líffræðilegan fjölbreytileika í úthafinu
Gestir undir dagskrárliðnum voru Anna Jóhannsdóttir, Matthías Geir Pálsson, Sesselja Sigurðardóttir, Sigríður Eysteinsdóttir og Kristín Kolka Bjarnadóttir frá utanríkisráðuneyti.

Gestirnir fóru yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.