Lög um neytendalán (smálán)

(2001044)
Efnahags- og viðskiptanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
18.02.2020 43. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Lög um neytendalán (smálán)
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Bryndísi Helgadóttur frá dómsmálaráðuneyti.
17.02.2020 42. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Lög um neytendalán (smálán)
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Breka Karlsson frá Neytendasamtökunum.

Nefndin ákvað að flytja frumvarp til laga um breytingu á lögum um breytingu á lögum um neytendalán og lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, nr. 163/2019.
05.02.2020 40. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Lög um neytendalán (smálán)
Nefndin fjallaði um málið.
04.02.2020 39. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Lög um neytendalán (smálán)
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Sigríði Laufeyju Jónsdóttur og Gunnar Gunnarsson frá Creditinfo.
28.01.2020 37. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Lög um neytendalán (smálán)
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Daða Ólafsson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti og Elfi Logadóttur frá ERA lausnum ehf.
23.01.2020 36. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Lög um neytendalán (smálán)
Nefndin fjallaði um málið.
21.01.2020 35. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Lög um neytendalán (smálán)
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Ásgeir Helga Jóhannsson og Sverri Hreiðarsson frá Samtökum fjártæknifyrirtækja og Jónu Björk Guðnadóttur og Iðu Brá Benediktsdóttur frá Samtökum fjármálafyrirtækja.
16.01.2020 34. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Lög um neytendalán (smálán)
Dagskrárlið frestað.