Misræmi í tölum ESB um útflutning á landbúnaðarvörum til Íslands og innflutningstölum Hagstofu Íslands

Frumkvæðismál (2010200)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Erindi

Sendandi Skýring Dagsetning
Fjármála- og efnahagsráðuneytið 01) Bréf Bændasamtaka Íslands, dagsett 13. júlí 2020 27.10.2020
Fjármála- og efnahagsráðuneytið 02) Minnisblað frá Félagi kjúklingabænda 27.10.2020
Fjármála- og efnahagsráðuneytið 03) Minnisblað Landssambands kúabænda, dagsett 13. júlí 2020 27.10.2020
Fjármála- og efnahagsráðuneytið 04) Svínabændur, fylgiskjal, stöðumynd af íslenskum landbúnaði haustið 2018 27.10.2020
Fjármála- og efnahagsráðuneytið 05) Minnisblað frá Félagi svínabænda 27.10.2020
Fjármála- og efnahagsráðuneytið 06) Minnisblað Bændasamtaka Íslands frá fundi með Bændasamtökum Íslands, Mjólkursamsölunni og JURIS lögmannastöfu, dagsett 2. október 2020 27.10.2020
Fjármála- og efnahagsráðuneytið 07) Minnisblað starfshóps um skoðun á út- og innflutningstölum landbúnaðarvara til ráðherra dagsett 12. október 2020 27.10.2020
Fjármála- og efnahagsráðuneytið 08) Erindi Bændasamtaka Íslands, dagsett 13. maí 2020 27.10.2020
Fjármála- og efnahagsráðuneytið 09) Erindi Bændasamtaka Íslands, dagsett 28. maí 2020 27.10.2020
Fjármála- og efnahagsráðuneytið 09.1) Minnisblað BÍ, dags. 27.05.2020 27.10.2020
Fjármála- og efnahagsráðuneytið 09.2) Minnisblað frá Mjólkursamsölunni, dags. 25. maí 2020. 27.10.2020
Fjármála- og efnahagsráðuneytið 10) Minnisblað frá skrifstofu tollgæslustjóra til fjármála- og efnahagsráðuneytis um tollflokkun osts með viðbættum olíum, dagsett 28. maí 2020 27.10.2020
Fjármála- og efnahagsráðuneytið 10.1) Alþjóðatollastofnunin, classification of the product named ?Vita Hjertego? Gul? (NC1852E1a), dagsett 1. febrúar 2013 27.10.2020
Fjármála- og efnahagsráðuneytið 10.2) Bindandi álit Tollstjóra 2020-017, dagsett 17. febrúar 2020 27.10.2020
Fjármála- og efnahagsráðuneytið 10.3) Bindandi álit Tollstjóra 2020-018, dagsett 17. febrúar 2020 27.10.2020
Fjármála- og efnahagsráðuneytið 10.4) Bindandi álit Tollstjóra 2018-061, dagsett 16. október 2018 27.10.2020
Fjármála- og efnahagsráðuneytið 11) Minnisblað Tollgæslustjóra til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis og fjármála- og efnahagsráðuneytisins um tollflokkun osts með viðbættum olíum, dagsett 2. júní 2020 27.10.2020
Fjármála- og efnahagsráðuneytið 12) Túlkun Evrópusambandsins, dagsett 4. júní 2020 27.10.2020

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
04.11.2020 7. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Misræmi í tölum ESB um útflutning á landbúnaðarvörum til Íslands og innflutningstölum Hagstofu Íslands
Nefndin ræddi málið. Kolbeinn Óttarsson Proppé lagði til að óskað yrði eftir upplýsingum um starfshóp fjármála- og efnahagsráðherra sem ætlað er að gera frekari greiningar og koma með tillögur að úrbótum til að minnka misræmi í gögnum um innflutning landbúnaðarafurða. Var það samþykkt.
21.10.2020 6. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Misræmi í tölum ESB um útflutning á landbúnaðarvörum til Íslands og innflutningstölum Hagstofu Íslands
Á fund nefndarinnar mættu Guðrún Vaka Steingrímsdóttir og Gunnar Þorgeirsson frá Bændasamtökum Íslands og Erna Bjarnadóttir. Gerðu þau grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Þá mættu á fund nefndarinnar Hörður Davíð Harðarson og Karen Bragadóttir frá Skattinum. Gerðu þau grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Að lokum ræddi nefndin málsmeðferð. Formaður lagði til að nefndarmenn tækju saman skriflegar spurningar um málið til að senda á Bændasamtökin, fjármála- og efnahagsráðuneyti og Skattinn.
14.10.2020 4. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Misræmi í tölum ESB um útflutning á landbúnaðarvörum til Íslands og innflutningstölum Hagstofu Íslands
Á fund nefndarinnar mættu Helga Jónsdóttir skrifstofustjóri, Óttar Snædal Þorsteinsson og Steinar Örn Steinarsson frá fjármála- og efnahagsráðuneyti. Gestir fóru yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna. Þá óskaði nefndin eftir því að ráðuneytið myndi taka saman minnisblað um málið.