Samkeppnishæfni flugrekstrar á Íslandi

Frumkvæðismál (2101036)
Umhverfis- og samgöngunefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
14.01.2021 26. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Samkeppnishæfni flugrekstrar á Íslandi
Á fund nefndarinnar mættu Valgerður B. Eggertsdóttir frá Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu og Bjarnheiður Gautadóttir og Gissur Pétursson frá félagsmálaráðuneytinu og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Því næst mættu á fund nefndarinnar Kristín Helga Markúsdóttir og Einar Örn Héðinsson frá Samgöngustofu og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Þá mættu á fund nefndarinnar Magnús Norðdahl og Drífa Snædal frá Alþýðusambandi Íslands og Unnur Sverrisdóttir, Sverrir Brynjar Berndsen og Edda Bergsveinsdóttir frá Vinnumálastofnun og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Að lokum mættu á fund nefndarinnar Jón Þór Þorvaldsson, Sonja Bjarnadóttir, Sara Hlín Sigurðardóttir og Guðmundur Þorvarðarson frá Félagi íslenskra atvinnuflugmanna og svöruðu spurningum nefndarmanna.