Skýrsla um samskipti Íslands og Grænlands

Frumkvæðismál (2102009)
Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
03.02.2021 3. fundur Íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins Skýrsla um samskipti Íslands og Grænlands
Íslandsdeild fékk á sinn fund Þórð Bjarna Guðjónsson, Geir Oddsson og Láru Kristínu Pálsdóttur frá utanríkisráðuneyti og Össur Skarphéðinsson, formann Grænlandsnefndar utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra. Össur kynnti nýja skýrslu nefndarinnar, Samstarf Grænlands og Íslands á nýjum norðurslóðum, og svaraði spurningum Íslandsdeildarmeðlima.