Samstarf Grænlands og Íslands á nýjum Norðurslóðum

Frumkvæðismál (2102084)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
15.02.2021 19. fundur utanríkismálanefndar Samstarf Grænlands og Íslands á nýjum Norðurslóðum
Á fund nefndarinnar komu Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, Össur Skarphéðinsson formaður Grænlandsnefndar utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra og Geir Oddsson frá utanríkisráðuneyti.

Gestirnir kynntu skýrsluna „Samstarf Grænlands og Íslands á nýjum Norðurslóðum“ og svöruðu spurningum nefndarmanna.