Meðferð mála umsækjenda um alþjóðlega vernd sem jafnframt eru þolendur mansals

Frumkvæðismál (2102131)
Allsherjar- og menntamálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
18.02.2021 43. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Meðferð mála umsækjenda um alþjóðlega vernd sem jafnframt eru þolendur mansals
Nefndin ræddi við Rögnu Björgu Guðbrandsdóttur, Steinunni Gyðju Guðjónsdóttir og Margréti Steinarsdóttur sem mættu fyrir hönd Bjarkahlíðar. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Nefndin ræddi einnig við Gunnar Narfa Gunnarsson og Guðríði Láru Þrastardóttur frá Rauða krossinum á Íslandi. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Auk þess ræddi nefndin við Þorstein Gunnarsson og Írisi Kristinsdóttur frá Útlendingastofnun. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.