Starfsemi og hlutverk Ríkisútvarpsins og tillögur að breytingum

Frumkvæðismál (2102213)
Allsherjar- og menntamálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
25.02.2021 45. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Starfsemi og hlutverk Ríkisútvarpsins og tillögur að breytingum
Nefndin fékk á sinn fund Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra, Kolbein Óttarsson Proppé þingmann og formann hóps sem rýna á hlutverk og starfsemi Ríkisútvarpsins og gera tillögur að breytingum, Agnesi Guðjónsdóttur, Jóhann Þorvarðarson, Hrannar Pétursson og Millu Ósk Magnúsdóttur frá mennta- og menningarmálaráðuneyti. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.