Skýrslubeiðni til fjármála- og efnahagsráðherra um mat á árangri aðgerða til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru

Frumkvæðismál (2105081)
Efnahags- og viðskiptanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
03.06.2021 80. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Skýrslubeiðni til fjármála- og efnahagsráðherra um mat á árangri aðgerða til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru
Nefndin samþykkti að leggja fram skýrslubeiðni til fjármála- og efnahagsráðherra um mat á árangri aðgerða til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru.
01.06.2021 79. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Skýrslubeiðni til fjármála- og efnahagsráðherra um mat á árangri aðgerða til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru
Nefndin fjallaði um málið.
28.05.2021 78. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Skýrslubeiðni til fjármála- og efnahagsráðherra um mat á árangri aðgerða til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru
Dagskrárliðnum var frestað.
27.05.2021 77. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Skýrslubeiðni til fjármála- og efnahagsráðherra um mat á árangri aðgerða til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru
Nefndin fjallaði um málið.
18.05.2021 73. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Skýrslubeiðni til fjármála- og efnahagsráðherra um mat á árangri aðgerða til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru
Dagskrárlið frestað.