Skýrsla umboðsmanns Alþingis vegna eftirlitsheimsóknar á grundvelli OPCAT-eftirlitsins í fangageymslur lögreglustjórans á Suðurnesjum og varðstofu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar

Skýrsla (2110178)
Allsherjar- og menntamálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
08.02.2022 12. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Skýrsla umboðsmanns Alþingis vegna eftirlitsheimsóknar á grundvelli OPCAT-eftirlitsins í fangageymslur lögreglustjórans á Suðurnesjum og varðstofu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Skúla Magnússon, umboðsmann Alþingis, og Elísabetu Ingólfsdóttur frá embætti umboðsmanns Alþingis.
02.02.2022 13. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla umboðsmanns Alþingis vegna eftirlitsheimsóknar á grundvelli OPCAT-eftirlitsins í fangageymslur lögreglustjórans á Suðurnesjum og varðstofu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Skúla Magnússon, umboðsmann Alþingis, og Elísabetu Ingólfsdóttur frá embætti umboðsmanns Alþingis.