Heiðurslaun listamanna

Frumkvæðismál (2112189)
Allsherjar- og menntamálanefnd

Erindi

Sendandi Skýring Dagsetning
Listaháskóli Íslands Manfreð Vilhjálmsson LHÍ 16.12.2021

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
22.12.2021 4. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Heiðurslaun listamanna
Nefndin ræddi málið.

Tillaga um að afgreiða breytingartillögu við fjárlög 2022 um heiðurslauna listamanna var samþykkt.

Að tillögunni standa Bryndís Haraldsdóttir, Jóhann Friðrik Friðriksson, Bergþór Ólason, Birgir Þórarinsson, Jódís Skúladóttir, Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir og Logi Einarsson.
21.12.2021 3. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Heiðurslaun listamanna
Nefndin fjallaði um málið.
16.12.2021 2. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Heiðurslaun listamanna
Nefndin fjallaði um málið.
14.12.2021 1. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Heiðurslaun listamanna
Nefndin fjallaði um málið.