Veiting ríkisborgararéttar

Frumkvæðismál (2112269)
Allsherjar- og menntamálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
06.04.2022 28. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Veiting ríkisborgararéttar
Tillaga um að nefndin flytji frumvarp um veitingu ríkisborgararéttar var samþykkt.
21.12.2021 3. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Veiting ríkisborgararéttar
Nefndin fjallaði um málið.

Nefndin samþykkti, á grundvelli 51. gr. þingskapa, að fara fram á að Útlendingastofnun leggi fyrir Alþingi, eigi síðar en 1. febrúar 2022, umsóknir um ríkisborgararétt með lögum, sem bárust til og með 1. október 2021 ásamt umsögnum sem lög mæla fyrir um.
14.12.2021 1. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Veiting ríkisborgararéttar
Nefndin samþykkti að Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, Birgir Þórarinsson og Jódís Skúladóttir skipi undirnefnd sem fjalli um umsóknir um ríkisborgararétt.