Málefni Kísilvers í Helguvík

Frumkvæðismál (2201142)
Umhverfis- og samgöngunefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
01.02.2022 10. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Málefni Kísilvers í Helguvík
Nefndin fjallað um málið og fékk á sinn fund Friðjón Einarsson frá Reykjanesbæ, Kristján Þór Magnússon og Gauk Hjartarson frá Norðurþingi, Margréti S. Þórólfsdóttur, Einar Má Atlason og Þórólf J. Dagsson frá Andstæðingum stóriðju í Helguvík.

Þá mættu á fund nefndarinnar Ásdís Hlökk Theódórsdóttir og Egill Þórarinsson frá Skipulagsstofnun og Sigrún Ágústsdóttir og Aðalbjörg Birna Guttormsdóttir frá Umhverfisstofnun.

Að lokum mættu á fund nefndarinnar Ólafur Hrafn Höskuldsson og Þórður Ólafur Þórðarson frá Arion banka.

Fleira var ekki gert.