Fyrirkomulag gjaldheimtu vegna umsókna um ríkisborgararétt

Frumkvæðismál (2202083)
Efnahags- og viðskiptanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
15.03.2022 31. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Fyrirkomulag gjaldheimtu vegna umsókna um ríkisborgararétt
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Berglindi Báru Sigurjónsdóttur og Valgerði Maríu Sigurðardóttur frá dómsmálaráðuneyti.
08.03.2022 29. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Fyrirkomulag gjaldheimtu vegna umsókna um ríkisborgararétt
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Guðrúnu Ingu Torfadóttur frá fjármála- og efnahagsráðuneyti.
22.02.2022 24. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Fyrirkomulag gjaldheimtu vegna umsóknar um ríkisborgararétt.
Nefndin ræddi næstu skref í umfjöllun sinni um málið.
08.02.2022 21. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Fyrirkomulag gjaldheimtu vegna umsóknar um ríkisborgararétt.
Nefndin samþykkti að óska eftir minnisblöðum frá Útlendingastofnun og dómsmálaráðuneyti skv. 51. gr. þingskapa þar sem fram kæmi afstaða til fyrirkomulags gjaldtöku vegna umsókna um ríkisborgararétt til Alþingis.