Breytingar á kosningalögum

Frumkvæðismál (2203013)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
02.03.2022 19. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Breytingar á kosningalögum
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Bryndísi Helgadóttur skrifstofustjóra og Hjördísi Stefánsdóttur frá dómsmálaráðuneytinu og Ástríði Jóhannsdóttur frá landskjörstjórn.

Nefndin samþykkti að flytja frumvarp til laga um breytingu á kosningalögum, nr. 112/2021, og lögum um starfsemi stjórnmálasamtaka, nr. 162/2006.