Fjölþáttaógnir

Frumkvæðismál (2203074)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
16.03.2022 16. fundur utanríkismálanefndar Fjölþáttaógnir
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Hrafnkel Gíslason, Unni Kristínu Sveinbjarnardóttur og Guðmund Arnar Sigmundsson frá Fjarskiptastofu og CERT-IS.
09.03.2022 14. fundur utanríkismálanefndar Fjölþáttaógnir
Gestir fundarins voru Bryndís Kjartansdóttir og Jóna Sólveig Elínardóttir frá utanríkisráðuneyti. Gestirnir fóru yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Umfjöllunin var bundin trúnaði skv. 24. gr. þingskapa.