Frumvarp til fjáraukalaga 2022

Frumkvæðismál (2203154)
Fjárlaganefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
18.05.2022 47. fundur fjárlaganefndar Frumvarpið var afgreitt til 2. umræðu með atkvæðum meiri hlutans en hann skipa BJG, BHar, HarB, SVS, VilÁ og HHéð. Minni hlutinn sat hjá við atkvæðagreiðsluna. Meiri hlutinn stendur að nefndaráliti meiri hluta en KFrost mun leggja fram nefndarálit minni hluta.
30.03.2022 37. fundur fjárlaganefndar Til fundarins komu Lilja Alfreðsdóttir ráðherra, Skúli Eggert Þórðarson, Jón Sigurgeirsson, Kristín Guðrún Gunnarsdóttir og Hanna Ragnheiður Ingadóttir frá menningar- og viðskiptaráðuneytinu.
Kl. 10:00. Ásdís Halla Bragadóttir, Pétur Berg Matthíasson og Heiður Margrét Björnsdóttir frá háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneyti. Gestirnir kynntu þann hluta frumvarpsins sem er á ábyrgðarsviði ráðuneytis þeirra og svöruðu spurningum nefndarmanna um efni þess.
17.03.2022 33. fundur fjárlaganefndar Til fundarins komu Björn Þór Hermannsson, Anna Katrín Guðmundsdóttir og Þröstur Freyr Gylfason frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Þau kynntu frumvarpið og svörðuðu spurningum um efni þess.