Starfsáætlun framtíðarnefndar á 153. þingi

Önnur mál nefndarfundar (2205101)
Framtíðarnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
15.11.2022 3. fundur framtíðarnefndar Starfsáætlun framtíðarnefndar á 153. þingi
Nefndarritari fór yfir stöðu mála í starfsáætlun framtíðarnefndar fyrir 153. þing.
20.09.2022 1. fundur framtíðarnefndar Starfsáætlun framtíðarnefndar á 153. þingi
Rætt var um starfsáætlun framtíðarnefndar.
07.06.2022 9. fundur framtíðarnefndar Starfsáætlun framtíðarnefndar á 153. þingi
Starfsáætlun framtíðarnefndar á næsta þingi var samþykkt einróma.
24.05.2022 7. fundur framtíðarnefndar Starfsáætlun framtíðarnefndar á 153. þingi
Nefndin ræddi starfsáætlun og starfið framundan.
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir lagði fram eftirfarandi bókun:

Nefndin óskar eftir því að þingflokksformenn stjórnar og stjórnarandstöðu ákveði formlega hverjir verði formenn og varaformenn Framtíðarnefndar út kjörtímabilið og tilkynni nefndinni fyrir næstu þinglok.

Allir viðstaddir nefndarmenn tóku undir bókunina.