Markmið í loftslagsmálum

Frumkvæðismál (2206218)
Umhverfis- og samgöngunefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
13.10.2022 8. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Markmið í loftslagsmálum
Á fund nefndarinnar mætti Halldór Þorgeirsson frá Loftslagsráði.

Þá mætti Tryggvi Felixson frá Landvernd, Árni Finnsson frá Náttúruverndarsamtökum Íslands og Egill Hermannsson frá Ungum umhverfissinnum.

Loks mætti Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Unnur Brá Konráðsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra, og Helga Sigrún Sigurðardóttir og Helga Barðadóttir frá umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu.

Fleira var ekki gert.
23.08.2022 50. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Markmið í loftslagsmálum
Nefndin ræddi málið.
28.06.2022 49. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Markmið í loftslagsmálum
Nefndin samþykkti, með vísan til 3. mgr. 19. gr. þingskapa, að boða opinn fund í ágúst um markmið í loftslagsmálum.